Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2024 18:05 Teitur Örn Einarsson í leik dagsins. Noah Wedel/Getty Images Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira