Viltu vera memm? Birna Dröfn Birgisdóttir skrifar 1. maí 2024 08:30 Ég var stödd í foreldrafræðslu þar sem verið var að tala um að foreldrahlutverkið getur valdið streitu og eitt það besta sem við gætum gert til að draga úr streitunni og efla tengsl fjölskyldunnar væri að leika okkur saman. Leikur getur verið svo ótrúlega nærandi og ávinningur meiri leiks getur til dæmis verið að: Draga úr streitu og efla heilsu og vellíðan Leysa úr læðingi skapandi hugsun og ýta undir nýsköpun Búa til öruggt rými fyrir lærdóm og tilraunir Breyta sjónarhornum og ýta undir forvitni Til þess að ýta undir meiri leik ákvað ég ásamt Markus Utomo, leikjasérfræðingi sem hefur unnið með fyrirtækjum eins og Audi og Lufthansa við að efla leik, og Dr. Nelly Nguyen, ráðgjafa og markþjálfa sem nýtir leik mikið í starfi sínu, að setja af stað áskorun sem snýst um að við leikum okkur eitthvað smá á hverjum degi í maí, og ýtum þannig undir það að leikur verði að venju í lífi okkar. Áskorunin kallast Let‘s Play in May og ef þú hefur áhuga á að vera með þá mælum við með því að þú setjir leik inn í dagatalið þitt, skorar á aðra að leika sér meira og ef þú vilt fá hugmyndir að leikjum, sögur og fræðslu þá munum við pósta því á LinkedIn síðu Let's Play in May Hér eru nokkrar tillögur að leikjum sem þú getur nýtt þér: Satt, satt, logið - Segðu einhverjum frá þrennu sem þú hefur upplifað í lífinu eða gerðist í dag og eitt atriðanna á að vera lygi og viðkomandi á að giska hvað er satt og hvað er lygi. Syngdu í bílnum á leiðinni í vinnuna Danspartý Feluleikur - Fólk felur sig eða hlut Leikjavæddu daginn - Breyttu verkefnum dagsins í áskoranir sem þú þarft að ljúka til þess að komast á næsta borð Teiknaðu mynd af því sem þig langar að upplifa Möguleikarnir eru margir og við hlökkum til að gera leik að daglegri venju og vonum að þú viljir vera memm 😊 Höfundur er sérfræðingur í skapandi hugsun, ráðgjafi, fyrirlesari og stofnandi Bulby sem er hugbúnaður sem auðveldar skapandi hugsun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Sjá meira
Ég var stödd í foreldrafræðslu þar sem verið var að tala um að foreldrahlutverkið getur valdið streitu og eitt það besta sem við gætum gert til að draga úr streitunni og efla tengsl fjölskyldunnar væri að leika okkur saman. Leikur getur verið svo ótrúlega nærandi og ávinningur meiri leiks getur til dæmis verið að: Draga úr streitu og efla heilsu og vellíðan Leysa úr læðingi skapandi hugsun og ýta undir nýsköpun Búa til öruggt rými fyrir lærdóm og tilraunir Breyta sjónarhornum og ýta undir forvitni Til þess að ýta undir meiri leik ákvað ég ásamt Markus Utomo, leikjasérfræðingi sem hefur unnið með fyrirtækjum eins og Audi og Lufthansa við að efla leik, og Dr. Nelly Nguyen, ráðgjafa og markþjálfa sem nýtir leik mikið í starfi sínu, að setja af stað áskorun sem snýst um að við leikum okkur eitthvað smá á hverjum degi í maí, og ýtum þannig undir það að leikur verði að venju í lífi okkar. Áskorunin kallast Let‘s Play in May og ef þú hefur áhuga á að vera með þá mælum við með því að þú setjir leik inn í dagatalið þitt, skorar á aðra að leika sér meira og ef þú vilt fá hugmyndir að leikjum, sögur og fræðslu þá munum við pósta því á LinkedIn síðu Let's Play in May Hér eru nokkrar tillögur að leikjum sem þú getur nýtt þér: Satt, satt, logið - Segðu einhverjum frá þrennu sem þú hefur upplifað í lífinu eða gerðist í dag og eitt atriðanna á að vera lygi og viðkomandi á að giska hvað er satt og hvað er lygi. Syngdu í bílnum á leiðinni í vinnuna Danspartý Feluleikur - Fólk felur sig eða hlut Leikjavæddu daginn - Breyttu verkefnum dagsins í áskoranir sem þú þarft að ljúka til þess að komast á næsta borð Teiknaðu mynd af því sem þig langar að upplifa Möguleikarnir eru margir og við hlökkum til að gera leik að daglegri venju og vonum að þú viljir vera memm 😊 Höfundur er sérfræðingur í skapandi hugsun, ráðgjafi, fyrirlesari og stofnandi Bulby sem er hugbúnaður sem auðveldar skapandi hugsun.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun