Að dreyma um alheim góðvildar Valerio Gargiulo skrifar 26. apríl 2024 09:30 Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Mest lesið Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Skoðun Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason,Pálmi Viðar Snorrason skrifar Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar