Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2024 15:30 Andreas Wolff kom til Kielce frá Kiel 2019. Hann gæti nú verið aftur á heimleið til Þýskalands. getty/Marco Steinbrenner Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira