Slakt gengi City, Arsenal og Liverpool í Evrópu slæmar fréttir fyrir United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:01 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United fá ekki mikla hjálp í baráttu sinni fyrir sæti í Meistaradeildinni. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Manchester United grínast kannski með ófarir enskra erkifjenda sinna í Evrópukeppnum þessa dagana en gera sér ef til vill ekki grein fyrir því að það hefur bein áhrif á möguleika þeirra sjálfra að vera með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira