LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Aron Guðmundsson skrifar 17. apríl 2024 17:00 LeBron James fer fyrir liði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París seinna á þessu ári. Photo by Ethan Miller/Getty Images Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers) Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira
Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira