LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Aron Guðmundsson skrifar 17. apríl 2024 17:00 LeBron James fer fyrir liði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París seinna á þessu ári. Photo by Ethan Miller/Getty Images Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers) Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira