Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 19:56 Deildarmeistarar FH unnu fyrsta leik gegn KA. vísir / hulda margrét Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Jafnræði ríkti lengst af, liðin skiptust á að taka forystuna þar til í stöðunni 10-10 á 18. mínútu. Þá náði FH upp þriggja marka forystu, 13-10, sem gestirnir eltu. Þeim tókst að jafna rétt fyrir hálfleikslok en gott skot frá Jóhannesi Berg sá til þess að FH fór með 15-14 forystu inn í hálfleikinn. Fljótlega í seinni hálfleik náði FH upp fjögurra marka forystu og aftur þurftu gestirnir að elta. Þeir klukkuðu FH einu sinni á 45. mínútu, 22-22, en komust ekki aftur nálægt þeim eftir það. FH var fljótt að ná forystunni aftur og hélt henni til enda, 30-28 að lokum. Daníel Freyr Andrésson varði vel í marki FH, 12 skot af 40. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði FH með 9 mörk úr 14 skotum, hann gaf að auki 8 stoðsendingar. Hjá KA fór Einar Rafn Eiðsson fremstur í flokki með 8 mörk úr 11 skotum. Átta liða úrslitin hófust í gær með tveimur viðureignum. Valur vann átjan marka stórsigur gegn Fram og Afturelding lagði Stjörnuna með einu marki. Síðar í kvöld mætast svo liðin sem léku til úrslita í fyrra, ÍBV og Haukar. Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. 10. apríl 2024 20:05 Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10. apríl 2024 21:35 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Jafnræði ríkti lengst af, liðin skiptust á að taka forystuna þar til í stöðunni 10-10 á 18. mínútu. Þá náði FH upp þriggja marka forystu, 13-10, sem gestirnir eltu. Þeim tókst að jafna rétt fyrir hálfleikslok en gott skot frá Jóhannesi Berg sá til þess að FH fór með 15-14 forystu inn í hálfleikinn. Fljótlega í seinni hálfleik náði FH upp fjögurra marka forystu og aftur þurftu gestirnir að elta. Þeir klukkuðu FH einu sinni á 45. mínútu, 22-22, en komust ekki aftur nálægt þeim eftir það. FH var fljótt að ná forystunni aftur og hélt henni til enda, 30-28 að lokum. Daníel Freyr Andrésson varði vel í marki FH, 12 skot af 40. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði FH með 9 mörk úr 14 skotum, hann gaf að auki 8 stoðsendingar. Hjá KA fór Einar Rafn Eiðsson fremstur í flokki með 8 mörk úr 11 skotum. Átta liða úrslitin hófust í gær með tveimur viðureignum. Valur vann átjan marka stórsigur gegn Fram og Afturelding lagði Stjörnuna með einu marki. Síðar í kvöld mætast svo liðin sem léku til úrslita í fyrra, ÍBV og Haukar.
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. 10. apríl 2024 20:05 Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10. apríl 2024 21:35 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. 10. apríl 2024 20:05
Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10. apríl 2024 21:35