Martin með stoðsendinguna í troðslu ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 14:31 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlin í EuroLeague. Hann átti góðan leik á móti Real Madrid í gærkvöldi. Getty/Regina Hoffmann Khalifa Koumadje fékk góða aðstoð frá Íslandi þegar hann komst í sviðsljósið í Euroleague í gærkvöldi. Koumadje spilar með þýska liðinu Alba Berlin sem var að mæta Real Madrid í Euroleague deildinni. Spænska stórliðið hafði betur eftir spennandi leik en Alba menn átti flottustu körfu leiksins. Martin Hermannsson og Koumadje unnu þá frábærlega saman í vagg og veltu sem endaði með því að Martin keyrði inn í teiginn og fann Koumadje með frábærri sendingu. Koumadje breytti sendingunni í stoðsendingu með því að troða boltanum viðstöðulaust í körfuna með miklum tilþrifum. Hann tróð þarna yfir Frakkann Vincent Poirier, fyrrum leikmann Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Það verður erfitt að finna flottari troðslu í Euroleague á þessu tímabili og hlýtir að gera tilkall til þess að vera troðsla ársins. Hér fyrir neðan má sjá troðsluna frá nokkrum sjónarhornum. Khalifa Koumadje smashes the rim! @albaberlin #FlightTime I @TurkishAirlines pic.twitter.com/bJwfXQh6yf— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 19, 2024 Þýski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Koumadje spilar með þýska liðinu Alba Berlin sem var að mæta Real Madrid í Euroleague deildinni. Spænska stórliðið hafði betur eftir spennandi leik en Alba menn átti flottustu körfu leiksins. Martin Hermannsson og Koumadje unnu þá frábærlega saman í vagg og veltu sem endaði með því að Martin keyrði inn í teiginn og fann Koumadje með frábærri sendingu. Koumadje breytti sendingunni í stoðsendingu með því að troða boltanum viðstöðulaust í körfuna með miklum tilþrifum. Hann tróð þarna yfir Frakkann Vincent Poirier, fyrrum leikmann Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Það verður erfitt að finna flottari troðslu í Euroleague á þessu tímabili og hlýtir að gera tilkall til þess að vera troðsla ársins. Hér fyrir neðan má sjá troðsluna frá nokkrum sjónarhornum. Khalifa Koumadje smashes the rim! @albaberlin #FlightTime I @TurkishAirlines pic.twitter.com/bJwfXQh6yf— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 19, 2024
Þýski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins