FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 21:31 Ásbjörn Friðriksson var öflugur að venju. Vísir/Pawel FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Topplið FH fór suður fyrir fjall og sótti Selfoss heim í kvöld. Var leikurinn óvænt nokkuð jafn framan af en staðan var 7-7 þegar rétt rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar. Gestirnir úr Hafnafirði skoruðu hins vegar þrjú síðustu mörk leiksins og staðan 7-10 í hálfleik. Sóknarleikur beggja liða skánaði töluvert í síðari hálfleik en FH-ingar héldu heimamönnum í hæfilegri fjarlægð og unnu á endanum fimm marka sigur, lokatölur 21-26. Ásbjörn Friðriksson fór fyrir sínum mönnum í FH en hann var markahæstur með 8 mörk. Þar á eftir kom Jóhannes Berg Andrason með 7 mörk. Í markinu var Daníel Freyr Andrésson með 47 prósent markvörslu en hann varði 18 skot. Hjá heimamönnum skoraði Gunnar Kári Bragason 5 mörk. FH er nú með 27 stig á toppi deildarinnar, þremur meira en Valur þegar bæði lið hafa leikið 15 leiki. Selfoss er á botninum með 6 stig. Á Ásvöllum voru Víkingar í heimsókn. Þar fór það svo að Haukar unnu sex marka sigur, lokatölur 28-22. Adam Haukur Baumruk var markahæstur hjá Haukum með 9 mörk á meðan Halldór Ingi Jónasson skoraði 6 mörk í liði Víkings. Haukar eru í 6. sæti með 16 stig og Víkingur í 11. sæti með 6 stig líkt og botnliðið. Bæði lið eru þremur stigum frá öruggu sæti. Handbolti Olís-deild karla FH Haukar Víkingur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira
Topplið FH fór suður fyrir fjall og sótti Selfoss heim í kvöld. Var leikurinn óvænt nokkuð jafn framan af en staðan var 7-7 þegar rétt rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar. Gestirnir úr Hafnafirði skoruðu hins vegar þrjú síðustu mörk leiksins og staðan 7-10 í hálfleik. Sóknarleikur beggja liða skánaði töluvert í síðari hálfleik en FH-ingar héldu heimamönnum í hæfilegri fjarlægð og unnu á endanum fimm marka sigur, lokatölur 21-26. Ásbjörn Friðriksson fór fyrir sínum mönnum í FH en hann var markahæstur með 8 mörk. Þar á eftir kom Jóhannes Berg Andrason með 7 mörk. Í markinu var Daníel Freyr Andrésson með 47 prósent markvörslu en hann varði 18 skot. Hjá heimamönnum skoraði Gunnar Kári Bragason 5 mörk. FH er nú með 27 stig á toppi deildarinnar, þremur meira en Valur þegar bæði lið hafa leikið 15 leiki. Selfoss er á botninum með 6 stig. Á Ásvöllum voru Víkingar í heimsókn. Þar fór það svo að Haukar unnu sex marka sigur, lokatölur 28-22. Adam Haukur Baumruk var markahæstur hjá Haukum með 9 mörk á meðan Halldór Ingi Jónasson skoraði 6 mörk í liði Víkings. Haukar eru í 6. sæti með 16 stig og Víkingur í 11. sæti með 6 stig líkt og botnliðið. Bæði lið eru þremur stigum frá öruggu sæti.
Handbolti Olís-deild karla FH Haukar Víkingur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira