Fer ekki á ÓL vegna hegðunar sinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2024 14:00 Draymond Green á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. getty/Tim Clayton Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, spilar ekki með bandaríska körfuboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar vegna hegðunar sinnar á tímabilinu. Green hefur tvívegis verið dæmdur í leikbann í vetur vegna óláta inni á vellinum. Í nóvember var hann úrskurðaður í fimm leikja bann fyrir að taka Rudy Gobert, leikmann Minnesota Timberwolves, hálstaki. Í síðasta mánuði var hann dæmdur í ótímabundið bann fyrir að kýla Jusuf Nurkic, leikmann Phoenix Suns. Green missti af tólf leikjum vegna seinna bannsins en er nú snúinn aftur á völlinn. Athygli vakti að Green var ekki á lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í Ólympíulið Bandaríkjanna í sumar, sérstaklega vegna þess að þjálfari bandaríska liðsins er Steve Kerr, þjálfari Greens hjá Golden State. Grant Hill, framkvæmdastjóri bandaríska körfuboltasambandsins, staðfesti að Green myndi ekki spila á Ólympíuleikunum vegna bannanna sem hann hefur verið dæmdur í að undanförnu. „Í ljósi þess sem hefur gerst í ár tókum við ákvörðun að hafa Green ekki á listanum á þessum tíma,“ sagði Hill. Green varð Ólympíumeistari með Bandaríkjunum í Ríó 2016 og Tókýó 2021. Bandaríkjamenn ætla sér að vinna fimmta Ólympíugullið í röð í París í sumar. NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira
Green hefur tvívegis verið dæmdur í leikbann í vetur vegna óláta inni á vellinum. Í nóvember var hann úrskurðaður í fimm leikja bann fyrir að taka Rudy Gobert, leikmann Minnesota Timberwolves, hálstaki. Í síðasta mánuði var hann dæmdur í ótímabundið bann fyrir að kýla Jusuf Nurkic, leikmann Phoenix Suns. Green missti af tólf leikjum vegna seinna bannsins en er nú snúinn aftur á völlinn. Athygli vakti að Green var ekki á lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í Ólympíulið Bandaríkjanna í sumar, sérstaklega vegna þess að þjálfari bandaríska liðsins er Steve Kerr, þjálfari Greens hjá Golden State. Grant Hill, framkvæmdastjóri bandaríska körfuboltasambandsins, staðfesti að Green myndi ekki spila á Ólympíuleikunum vegna bannanna sem hann hefur verið dæmdur í að undanförnu. „Í ljósi þess sem hefur gerst í ár tókum við ákvörðun að hafa Green ekki á listanum á þessum tíma,“ sagði Hill. Green varð Ólympíumeistari með Bandaríkjunum í Ríó 2016 og Tókýó 2021. Bandaríkjamenn ætla sér að vinna fimmta Ólympíugullið í röð í París í sumar.
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira