„Algjör draumasending frá Danmörku“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 10:31 Grindavíkurstelpur voru að fá mjög góðan liðstyrk frá Danmörku. Vísir/Hulda Margrét Sarah Sofie Mortensen spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta í vikunni og sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru hrifnir af frammistöðu þeirrar dönsku í frumrauninni. Mortensen, sem er systir Daniels Mortensen hjá karlaliðinu, kom til Grindavíkur í byrjun ársins. Hún lék sinn fyrsta leik á móti Haukum og skoraði 25 stig á 27 mínútum, tók 8 fráköst og stal 3 boltum. „Hún var frábær, þvílík frumraun,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds kvenna. Grindavík fagnaði sigri eftir jafnan og spennandi leik. „Ég er svo hrifin af henni. Hún er hávaxin, sterk og eins og Lalli (Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur) segir, bara klár. Hún kann að setja boltann ofan í körfu í kringum körfuna, hún er að stela boltanum, það má sjá körfuboltahreyfingarnar hjá henni og hún fer sterkt á körfuna,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Það sem mér fannst líka áhugavert var það að í fyrsta leikhlutanum þá er hún að taka liðið saman í hóp á vítalínunni. Nýr leikmaður og örugglega ekki búin að æfa með þeim lengi. Það er hún sem er að taka liðið saman og mér fannst geggjað að sjá það,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Hún er augljóslega frábær leikmaður, hreyfanleg varnarlega og getur gert þetta allt saman. Með fína boltafærni og getur skotið fyrir utan og inn í teig. Hún er með flottar hreyfingar undir körfunni og svo er hún líka með þetta. Þetta er algjör draumasending frá Danmörku,“ sagði Berglind. Það má sjá umfjöllunina um Söruh Sofiu hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Sarah Sofie Mortensen frábær í fyrsta leik Subway-deild kvenna Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Mortensen, sem er systir Daniels Mortensen hjá karlaliðinu, kom til Grindavíkur í byrjun ársins. Hún lék sinn fyrsta leik á móti Haukum og skoraði 25 stig á 27 mínútum, tók 8 fráköst og stal 3 boltum. „Hún var frábær, þvílík frumraun,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds kvenna. Grindavík fagnaði sigri eftir jafnan og spennandi leik. „Ég er svo hrifin af henni. Hún er hávaxin, sterk og eins og Lalli (Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur) segir, bara klár. Hún kann að setja boltann ofan í körfu í kringum körfuna, hún er að stela boltanum, það má sjá körfuboltahreyfingarnar hjá henni og hún fer sterkt á körfuna,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Það sem mér fannst líka áhugavert var það að í fyrsta leikhlutanum þá er hún að taka liðið saman í hóp á vítalínunni. Nýr leikmaður og örugglega ekki búin að æfa með þeim lengi. Það er hún sem er að taka liðið saman og mér fannst geggjað að sjá það,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir, annar sérfræðingur þáttarins. „Hún er augljóslega frábær leikmaður, hreyfanleg varnarlega og getur gert þetta allt saman. Með fína boltafærni og getur skotið fyrir utan og inn í teig. Hún er með flottar hreyfingar undir körfunni og svo er hún líka með þetta. Þetta er algjör draumasending frá Danmörku,“ sagði Berglind. Það má sjá umfjöllunina um Söruh Sofiu hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Sarah Sofie Mortensen frábær í fyrsta leik
Subway-deild kvenna Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira