Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 10:06 Elvar Örn Jónsson hefur glímt við meiðsli á kvið síðustu vikur en er í EM-hópi Íslands. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar.
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira