Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 11:00 Þórir Hergeirsson er ekki hrifinn af U-beygju Alþjóða ólympíunefndarinnar. epa/Bo Amstrup Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Á föstudaginn var greint frá því að Alþjóða ólympíunefndin hefði ákveðið að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Áður hafði verið gefið út að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en Alþjóða ólympíunefndin skipti um skoðun. Rússneska og hvít-rússneska íþróttafólkið má hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Nettavisen leitaði viðbragða hjá nokkrum aðilum í norsku íþróttahreyfingunni, meðal annars Þóri, eftir þessa U-beygju Alþjóða ólympíunefndarinnar. Ekki stóð á svari hjá Selfyssingnum. „Skoðun mín er sú sama og hefur alltaf verið. Rússland ætti aldrei að vera leyft að keppa á alþjóðlegum íþróttamótum á meðan stríðinu við Úkraínu stendur,“ sagði Þórir. „Punktur!“ Þórir þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því mæta Rússlandi á Ólympíuleikunum í París þar sem rússneskum og hvít-rússneskum liðum verður ekki heimilt að keppa á leikunum. Þórir og norsku stelpurnar hans töpuðu fyrir Frakklandi, 24-23, í lokaleik sínum í milliriðli II á HM í gær. Leikurinn réði því hvort liðið myndi vinna riðilinn. Í átta liða úrslitum HM mætir Noregur Hollandi. Leikurinn fer fram á morgun. Norðmenn eiga titil að verja á HM. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið þrisvar sinnum orðið heimsmeistari. Norski handboltinn HM kvenna í handbolta 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Á föstudaginn var greint frá því að Alþjóða ólympíunefndin hefði ákveðið að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Áður hafði verið gefið út að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en Alþjóða ólympíunefndin skipti um skoðun. Rússneska og hvít-rússneska íþróttafólkið má hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Nettavisen leitaði viðbragða hjá nokkrum aðilum í norsku íþróttahreyfingunni, meðal annars Þóri, eftir þessa U-beygju Alþjóða ólympíunefndarinnar. Ekki stóð á svari hjá Selfyssingnum. „Skoðun mín er sú sama og hefur alltaf verið. Rússland ætti aldrei að vera leyft að keppa á alþjóðlegum íþróttamótum á meðan stríðinu við Úkraínu stendur,“ sagði Þórir. „Punktur!“ Þórir þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því mæta Rússlandi á Ólympíuleikunum í París þar sem rússneskum og hvít-rússneskum liðum verður ekki heimilt að keppa á leikunum. Þórir og norsku stelpurnar hans töpuðu fyrir Frakklandi, 24-23, í lokaleik sínum í milliriðli II á HM í gær. Leikurinn réði því hvort liðið myndi vinna riðilinn. Í átta liða úrslitum HM mætir Noregur Hollandi. Leikurinn fer fram á morgun. Norðmenn eiga titil að verja á HM. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið þrisvar sinnum orðið heimsmeistari.
Norski handboltinn HM kvenna í handbolta 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn