Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 14:30 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað kvennalandslið Noregs um langt árabil og náð mögnuðum árangri. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur. HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur.
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira