Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 13:31 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers hafa verið að spila vel að undanförnu. Getty/Steph Chambers/ Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Lakers menn mæta þá Utah Jazz í A-riðli Vesturdeildarinnar og það er ljóst fyrir leikinn að það lið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sina en Utah liðið er með tvo sigra og eitt tap. Verði liðin jöfn þá ráða úrslitin úr innbyrðis leik þeirra. Sigurvegari leiksins í kvöld er því öruggur áfram. Sjö lið eru enn taplaus í deildarbikarnum en auk Lakers eru það Miami Heat, Indiana Pacers, Milwaukee Bucks, Boston Celtics, Minnesota Timberwolves og Sacramento Kings. Indiana Pacers er að spila í kvöld á móti Atlanta Hawks en með sigri tryggir Pacers liðið sér sæti einnig sæti í átta liða úrslitunum. Pacers verður þá með þrjá sigra og núll töp en sigur liðsins á Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers fyrr í keppninni þýðir að hvorugt þeirra liða gæti þá komist upp fyrir þá. Riðlarnir eru reyndar mislangt komnir en leikir á þriðjudags- og föstudagskvöldum telja bæði sem leikir í deildarbikarnum sem og leikir í deildarkeppninni. Átta liða úrslitin taka við af riðlakeppninni en þangað komast sigurvegarar riðlanna og auk þess tvö lið sem ná bestum árangri í öðru sæti. Í átta liða úrslitunum er síðan spilað um sæti í lokaúrslitunum sem fara fram í Las Vegas í desember. The in-season tournament is HERE @Rjeff24 breaks down how it all works pic.twitter.com/zuGrHjHmOX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 3, 2023 Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK] NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Lakers menn mæta þá Utah Jazz í A-riðli Vesturdeildarinnar og það er ljóst fyrir leikinn að það lið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sina en Utah liðið er með tvo sigra og eitt tap. Verði liðin jöfn þá ráða úrslitin úr innbyrðis leik þeirra. Sigurvegari leiksins í kvöld er því öruggur áfram. Sjö lið eru enn taplaus í deildarbikarnum en auk Lakers eru það Miami Heat, Indiana Pacers, Milwaukee Bucks, Boston Celtics, Minnesota Timberwolves og Sacramento Kings. Indiana Pacers er að spila í kvöld á móti Atlanta Hawks en með sigri tryggir Pacers liðið sér sæti einnig sæti í átta liða úrslitunum. Pacers verður þá með þrjá sigra og núll töp en sigur liðsins á Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers fyrr í keppninni þýðir að hvorugt þeirra liða gæti þá komist upp fyrir þá. Riðlarnir eru reyndar mislangt komnir en leikir á þriðjudags- og föstudagskvöldum telja bæði sem leikir í deildarbikarnum sem og leikir í deildarkeppninni. Átta liða úrslitin taka við af riðlakeppninni en þangað komast sigurvegarar riðlanna og auk þess tvö lið sem ná bestum árangri í öðru sæti. Í átta liða úrslitunum er síðan spilað um sæti í lokaúrslitunum sem fara fram í Las Vegas í desember. The in-season tournament is HERE @Rjeff24 breaks down how it all works pic.twitter.com/zuGrHjHmOX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 3, 2023 Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK]
Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK]
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira