Í skugga kvíða og þunglyndis leitaði Halldór í áfengi: „Þangað til það sprakk“ Aron Guðmundsson skrifar 24. október 2023 09:01 Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason Vísir/Skjáskot Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason, sem hefur um áraraðir verið einn fremsti snjóbrettamaður heims, hefur greint frá erfiðri upplifun sinni af kvíða og þunglyndi sem orsökuðu það að hann leitaði í enn ríkari máli í áfengi. Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira