Dagskráin í dag: Ryder bikarinn og fullt af fótbolta Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 06:01 2023 Ryder Cup - Previews ROME, ITALY - SEPTEMBER 28: Viktor Hovland of Team Europe signs autographs following a practice round prior to the 2023 Ryder Cup at Marco Simone Golf Club on September 28, 2023 in Rome, Italy. (Photo by Richard Heathcote/Getty Images) Það er þéttsetinn dagur á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en dagskráin hófst hálftíma áður en þessi grein fór í loftið með beinni útsendingu frá Ryder bikarnum á Ítalíu. Klukkan 10:05 verður upphitun fyrir Bestu deild kvenna með Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport. Eftir hádegi, eða kl. 12:50 verður leikur Lecca og Napoli í Seríu A svo í beinni. Úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar um sæti í Bestu Deildinni að ári verður að sjálfsögðu sýndur og hefst útsending kl. 15:45 á Stöð 2 Sport. Besta Deild kvenna Allir leikirnir í Bestu Deild kvenna verða í beinni útsendingu og hefst útsending klukkan 13:50. Þróttur R. - Valur Stöð 2 Sport 5 Þór/KA - Stjarnan Stöð 2 Besta Deildin Breiðablik - FH á Stöð 2 Besta Deildin 2 Bestu mörkin fara svo í lofti kl. 16:00 á Stöð 2 Sport 5 Annar leikur úr Seríu A verður sýndur á Stöð 2 Sport kl. 15:50, en það er stórleikur AC Milan - Lazio Á Vodafone Sport verður boðið upp á leik í þýska handboltanum kl. 16:55 þar sem mætast Íslendingaliði SC Magdeburg og THW Kiel Fyrir þá sem hafa ekki fengið nóg af golfi eftir Ryder bikarinn verður Walmart NW Arkansas Championship á Stöð 2 Sport 4 frá kl. 18:00. Sería A er heldur ekki búin en kl. 18:35 hefst útsending frá leik Salernitana - Inter á Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 3 verður svo boðið upp á körfubolta kl.18:35 þegar Unicaja og Valencia mætast í spænsku ACB deildinni. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign RKC Waalwijk og Ajax. Útsending hefst kl. 18:50 á Vodafone Sport. Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Fleiri fréttir Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sjá meira
Klukkan 10:05 verður upphitun fyrir Bestu deild kvenna með Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport. Eftir hádegi, eða kl. 12:50 verður leikur Lecca og Napoli í Seríu A svo í beinni. Úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar um sæti í Bestu Deildinni að ári verður að sjálfsögðu sýndur og hefst útsending kl. 15:45 á Stöð 2 Sport. Besta Deild kvenna Allir leikirnir í Bestu Deild kvenna verða í beinni útsendingu og hefst útsending klukkan 13:50. Þróttur R. - Valur Stöð 2 Sport 5 Þór/KA - Stjarnan Stöð 2 Besta Deildin Breiðablik - FH á Stöð 2 Besta Deildin 2 Bestu mörkin fara svo í lofti kl. 16:00 á Stöð 2 Sport 5 Annar leikur úr Seríu A verður sýndur á Stöð 2 Sport kl. 15:50, en það er stórleikur AC Milan - Lazio Á Vodafone Sport verður boðið upp á leik í þýska handboltanum kl. 16:55 þar sem mætast Íslendingaliði SC Magdeburg og THW Kiel Fyrir þá sem hafa ekki fengið nóg af golfi eftir Ryder bikarinn verður Walmart NW Arkansas Championship á Stöð 2 Sport 4 frá kl. 18:00. Sería A er heldur ekki búin en kl. 18:35 hefst útsending frá leik Salernitana - Inter á Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 3 verður svo boðið upp á körfubolta kl.18:35 þegar Unicaja og Valencia mætast í spænsku ACB deildinni. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign RKC Waalwijk og Ajax. Útsending hefst kl. 18:50 á Vodafone Sport.
Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Fleiri fréttir Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sjá meira