Sport

Dagskráin í dag: Ryder bikarinn og fullt af fótbolta

Siggeir Ævarsson skrifar
2023 Ryder Cup - Previews ROME, ITALY - SEPTEMBER 28: Viktor Hovland of Team Europe signs autographs following a practice round prior to the 2023 Ryder Cup at Marco Simone Golf Club on September 28, 2023 in Rome, Italy. (Photo by Richard Heathcote/Getty Images)
2023 Ryder Cup - Previews ROME, ITALY - SEPTEMBER 28: Viktor Hovland of Team Europe signs autographs following a practice round prior to the 2023 Ryder Cup at Marco Simone Golf Club on September 28, 2023 in Rome, Italy. (Photo by Richard Heathcote/Getty Images)

Það er þéttsetinn dagur á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en dagskráin hófst hálftíma áður en þessi grein fór í loftið með beinni útsendingu frá Ryder bikarnum á Ítalíu.

Klukkan 10:05 verður upphitun fyrir Bestu deild kvenna með Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport. Eftir hádegi, eða kl. 12:50 verður leikur Lecca og Napoli í Seríu A svo í beinni.

Úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar um sæti í Bestu Deildinni að ári verður að sjálfsögðu sýndur og hefst útsending kl. 15:45 á Stöð 2 Sport.

Besta Deild kvenna

Allir leikirnir í Bestu Deild kvenna verða í beinni útsendingu og hefst útsending klukkan 13:50. 

Þróttur R. - Valur Stöð 2 Sport 5

Þór/KA - Stjarnan Stöð 2 Besta Deildin

Breiðablik - FH á Stöð 2 Besta Deildin 2

Bestu mörkin fara svo í lofti kl. 16:00 á Stöð 2 Sport 5

Annar leikur úr Seríu A verður sýndur á Stöð 2 Sport kl. 15:50, en það er stórleikur AC Milan - Lazio

Á Vodafone Sport verður boðið upp á leik í þýska handboltanum kl. 16:55 þar sem mætast Íslendingaliði SC Magdeburg og THW Kiel

Fyrir þá sem hafa ekki fengið nóg af golfi eftir Ryder bikarinn verður Walmart NW Arkansas Championship á Stöð 2 Sport 4 frá kl. 18:00.

Sería A er heldur ekki búin en kl. 18:35 hefst útsending frá leik Salernitana - Inter á Stöð 2 Sport 2

Á Stöð 2 Sport 3 verður svo boðið upp á körfubolta kl.18:35 þegar Unicaja og Valencia mætast í spænsku ACB deildinni.

Síðasti leikur dagsins er svo viðureign RKC Waalwijk og Ajax. Útsending hefst kl. 18:50 á Vodafone Sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×