Leikjavísir

Hryllingur í Dælunni

Samúel Karl Ólason skrifar
Daelan gametivi

Strákarnir í Dælunni ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þá munu strákarnir spila hryllingsleikinn Outlast. 

Dælan er nýr þáttur hjá GameTíví en honum er að mestu stjórnað af þeim sem sjá um útvarpsþáttinn Grjótið á FM957.

Streymi strákanna GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.