Skjálftavirkni sem svipar til aðdraganda eldgoss Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 12:54 Frá eldgosinu við Litla Hrút í sumar. Talið er líklegt að eldgos verði árleg eða jafnvel tíðari á Reykjanesskaga. Vísir/Vilhelm Mikil skjálftavirkni hefur verið vítt og breitt um Reykjanesskaga síðustu vikur. Virknin svipar til aðdraganda eldgosa á svæðinu undanfarin ár. Tveir jarðskjálftar yfir þrír að stærð urðu með skömmu millibili í gærkvöldi. Annar var við Sandfellshæð, en hinn um þrjátíu kílómetra austar, við Kleifarvatn. Í færslu á Facebooksíðu Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands segir að mynstrið í skjálftavirkninni svipi mjög til þess sem hún hafi verið í aðdraganda eldgosa undanfarinna ára. „Staðbundnar hrinur endast fremur stutt og þær hoppar sífellt á milli staða á skaganum. Á síðustu fjórum dögum hafa hrinur verið í gangi á sex mismunandi stöðum á skaganum sjálfum, auk þess að skjálftar hafa verið að eiga sér stað skammt undan landi við Reykjanestá,“ segir í færslunni. Jafnframt er sagt frá því að landris undir Fagradalsfjalli hafi verið stöðugt frá því gosinu við Litla Hrút lauk í ágúst. „GPS mælir við Festarfjalla, sunnan Fagradalsfjalls, hefur risið um rúmlega 2 cm frá goslokum. Í raun hefur landris verið í gangi meir og minna í nokkur ár, en það virðist einungist staðna rétt á meðan eldgos standa yfir.“ Í byrjun september var greint frá því að sérfræðingar Veðurstofunnar hefðu séð merki um landris um leið og eldgosinu við Litla Hrút lauk. Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur í jarðskorpuhreyfingum hjá Veðurstofu Íslands, sagði þá að það styttist í gos en teldi þó að einhverjir mánuðir myndu líða áður en það hæfist. Um það væri þó ömulegt að fullyrða. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Vogar Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
Tveir jarðskjálftar yfir þrír að stærð urðu með skömmu millibili í gærkvöldi. Annar var við Sandfellshæð, en hinn um þrjátíu kílómetra austar, við Kleifarvatn. Í færslu á Facebooksíðu Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands segir að mynstrið í skjálftavirkninni svipi mjög til þess sem hún hafi verið í aðdraganda eldgosa undanfarinna ára. „Staðbundnar hrinur endast fremur stutt og þær hoppar sífellt á milli staða á skaganum. Á síðustu fjórum dögum hafa hrinur verið í gangi á sex mismunandi stöðum á skaganum sjálfum, auk þess að skjálftar hafa verið að eiga sér stað skammt undan landi við Reykjanestá,“ segir í færslunni. Jafnframt er sagt frá því að landris undir Fagradalsfjalli hafi verið stöðugt frá því gosinu við Litla Hrút lauk í ágúst. „GPS mælir við Festarfjalla, sunnan Fagradalsfjalls, hefur risið um rúmlega 2 cm frá goslokum. Í raun hefur landris verið í gangi meir og minna í nokkur ár, en það virðist einungist staðna rétt á meðan eldgos standa yfir.“ Í byrjun september var greint frá því að sérfræðingar Veðurstofunnar hefðu séð merki um landris um leið og eldgosinu við Litla Hrút lauk. Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur í jarðskorpuhreyfingum hjá Veðurstofu Íslands, sagði þá að það styttist í gos en teldi þó að einhverjir mánuðir myndu líða áður en það hæfist. Um það væri þó ömulegt að fullyrða.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Vogar Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira