Íslendingum sem bregðast ekki við falsfréttum fjölgar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 11:37 Tæplega nítján prósent segjast vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum.“ Myndin er úr safni. Vísir/Sigurjón Rúm 43 prósent Íslendinga gerðu ekkert síðast þegar þeir rákust á frétt á netinu sem þeir töldu falsfrétt. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir Fjölmiðlanefnd. Könnunin var gerð í fyrra, en árið þar á undan voru það tæplega 24 prósent sem gerðu ekkert. Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun. Fjölmiðlar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun.
Fjölmiðlar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira