Hvar er iðrun fjármálaelítunnar? Hörður Guðbrandsson skrifar 7. september 2023 11:00 Þegar styttist í kjarasamninga hafa fyrirtækjaeigendur og fjármálaelítan oft þóst verða öðruvísi en þau eru í raun og veru. En núna kveður við nýr tónn, grímulaus áróður dynur á okkur launafólki á sama tíma og spillingarfréttir eru fyrsta frétt allra fréttatíma. Ólögleg samráð, ríkiseigur seldar til vina og vandamanna og gegndarlausar verðhækkanir fyrirtækja er eitthvað sem hægt er nefna í þessu samhengi. Mér svelgdist því á kaffinu þegar Marínó Tryggvason mætir í hlaðvarpsþátt og viðskiptablaðið tók upp að í ljós er komið að engin iðrun er til staðar vegna þessara mála. Marinó fer yfir það að honum hafi farið harkalega með stjórnendur Íslandsbanka og þá ekki síst Birnu Einarsdóttur enda hafi sakirnar verið litlar. Ekki mátti skilja Marínó öðruvísi í þessu viðtali en að bankamenn væru þolendur en ekki gerendur í þessu máli. Ekki eitt orð um að stjórnendur hafi brotið stórkostlega á Íslenskum almenningi. Ég lýsi hér með eftir samvisku fjármálaelítunnar, sem hvorki hefur sést né spurst til í langan tíma. Höfundur er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenskir bankar Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson Bakþankar Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar styttist í kjarasamninga hafa fyrirtækjaeigendur og fjármálaelítan oft þóst verða öðruvísi en þau eru í raun og veru. En núna kveður við nýr tónn, grímulaus áróður dynur á okkur launafólki á sama tíma og spillingarfréttir eru fyrsta frétt allra fréttatíma. Ólögleg samráð, ríkiseigur seldar til vina og vandamanna og gegndarlausar verðhækkanir fyrirtækja er eitthvað sem hægt er nefna í þessu samhengi. Mér svelgdist því á kaffinu þegar Marínó Tryggvason mætir í hlaðvarpsþátt og viðskiptablaðið tók upp að í ljós er komið að engin iðrun er til staðar vegna þessara mála. Marinó fer yfir það að honum hafi farið harkalega með stjórnendur Íslandsbanka og þá ekki síst Birnu Einarsdóttur enda hafi sakirnar verið litlar. Ekki mátti skilja Marínó öðruvísi í þessu viðtali en að bankamenn væru þolendur en ekki gerendur í þessu máli. Ekki eitt orð um að stjórnendur hafi brotið stórkostlega á Íslenskum almenningi. Ég lýsi hér með eftir samvisku fjármálaelítunnar, sem hvorki hefur sést né spurst til í langan tíma. Höfundur er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar