Aldrei stoltari af sér en í einni af greinum heimsleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 08:40 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú verið meðal sjö hæstu á sjö heimsleikum í CrossFit á ferlunum, þar unnið tvo heimsmeistaratitla og alls komist fjórum sinnum á verðlaunapall. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og fjórum sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var samt ein grein hennar á síðustu heimsleikum sem gerði hana stoltari en nokkurn tímann fyrr. Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Fleiri fréttir Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Sjá meira
Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Fleiri fréttir Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn