Badmus yfirgefur Stólana með stolna skrautfjöður í hatti sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 11:31 Taiwo Badmus í leik með Tindastól í lokaúrslitunum í vor. Vísir/Vilhelm Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus verður ekki áfram með Íslandsmeisturum Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta. Hann hefur samið við ítalska félagið Luiss Toma Basketball. Það vakti hins vegar athygli að umboðsskrifstofa Badmus kynnti leikmanninn sinn undir fölsku flaggi þegar hún rifjaði upp Íslandsmeistaratitil Tindastólsliðsins frá því í vor. Badmus var réttilega kynntur sem Íslandsmeistari en svo kom skrautfjöðrin sem var ekki hans. Í frétt Tangram Sports umboðsskrifstofunnar um nýja samninginn segir að Badmus hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar af KKÍ sem er hreinlega rangt. Badmus er sagður hafa verið valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í fyrra. Það er ekki sannleikanum samkvæmt. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var liðsfélagi Badmus, Keyshawn Woods. Woods var með 33 stig í oddaleiknum þar sem hann hitti úr 58% prósent skota út á velli og 90 prósent skota sinna af vítalínunni. Hann var með 18,6 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Badmus var með 12 stig og 10 fráköst í lokaleiknum. Í allri úrslitakeppninni þá var hann með 16,5 stig og 6,9 fráköst í leik. Badmus var heldur ekki kosinn besti erlendi leikmaður tímabilsins því þau verðlaun hlaut Vincent Malik Shahid hjá liði Þórs frá Þorlákshöfn. Það er spurning hvort að umboðsskrifstofan hafi landað þessum samningi á þessari mikilvægu staðreynd eða hér sé aðeins um misskilning að ræða. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Það vakti hins vegar athygli að umboðsskrifstofa Badmus kynnti leikmanninn sinn undir fölsku flaggi þegar hún rifjaði upp Íslandsmeistaratitil Tindastólsliðsins frá því í vor. Badmus var réttilega kynntur sem Íslandsmeistari en svo kom skrautfjöðrin sem var ekki hans. Í frétt Tangram Sports umboðsskrifstofunnar um nýja samninginn segir að Badmus hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar af KKÍ sem er hreinlega rangt. Badmus er sagður hafa verið valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í fyrra. Það er ekki sannleikanum samkvæmt. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var liðsfélagi Badmus, Keyshawn Woods. Woods var með 33 stig í oddaleiknum þar sem hann hitti úr 58% prósent skota út á velli og 90 prósent skota sinna af vítalínunni. Hann var með 18,6 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Badmus var með 12 stig og 10 fráköst í lokaleiknum. Í allri úrslitakeppninni þá var hann með 16,5 stig og 6,9 fráköst í leik. Badmus var heldur ekki kosinn besti erlendi leikmaður tímabilsins því þau verðlaun hlaut Vincent Malik Shahid hjá liði Þórs frá Þorlákshöfn. Það er spurning hvort að umboðsskrifstofan hafi landað þessum samningi á þessari mikilvægu staðreynd eða hér sé aðeins um misskilning að ræða.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira