Sport

Dagskráin í dag: Keppni hefst í ensku B-deildinni

Siggeir Ævarsson skrifar
Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en hefur keppni í næstefstu deild í kvöld.
Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en hefur keppni í næstefstu deild í kvöld. Getty/Sebastian Frej

Enska Championship deildin rúllar af stað í dag og einnig verður hægt að fylgjast með keppni í golfi og pílukasti.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 13:00 er bein útsending frá Women's Scottish Open í golfi.

Vodafone Sport

Dagurinn byrjar snemma á Vodafone Sport, og það er pílan sem ríður á vaðið.

Kl. 07:00 - NZ Darts Masters, World Series of Darts

Kl. 18:50 - Sheffield Wednesday - Southampton, opnunarleikur Championship deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×