Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 09:35 Rappararnir eru ansi vígalegir þegar þau munda marglitar byssur sínar í Call of Duty. Minaj er ansi bleik á meðan Snoop Dogg er kyrfilega merktur maríjúanalaufinu, Twitter Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. Tölvuleikjaspilarar munu geta spilað sem þau tvö og einnig sem bresk-ameríski rapparinn 21 Savage í fimmtu seríu Call of Duty-leikjanna tveggja sem kemur út 2. ágúst. Þeim verður bætt inn í leikinn til að fagna fimmtíu ára afmæli hipphopps í ár. Snoop Dogg þekkir þó vel til skotleikjaseríunnar, í Call of Duty: Vanguard gátu spilarar brugðið sér í hlutverk rapparans geðþekka. Það hefur gerst í meiri mæli á undanförnum árum að frægt fólk úr raunheimum birtist í tölvuleikjum. Fótboltamennirnir Lionel Messi, Neymar og Paul Pogba bættust við seríuna í fyrra. Lionel Messi, Paul Pogba And Neymar Available In Call Of Duty Mobile On November 9th With Season 10 World Class: pic.twitter.com/GA0khPcd9d— @Zuby_Tech (@Zuby_Tech) November 7, 2022 Þá hefur mikill fjöldi þekktra einstaklinga birst í hinum gríðarvinsæla Fortnite, þar má nefna Keanu Reeves, Ariana Grande, LeBron James, Will Smith og fleiri til. Leikjavísir Bandaríkin Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Tölvuleikjaspilarar munu geta spilað sem þau tvö og einnig sem bresk-ameríski rapparinn 21 Savage í fimmtu seríu Call of Duty-leikjanna tveggja sem kemur út 2. ágúst. Þeim verður bætt inn í leikinn til að fagna fimmtíu ára afmæli hipphopps í ár. Snoop Dogg þekkir þó vel til skotleikjaseríunnar, í Call of Duty: Vanguard gátu spilarar brugðið sér í hlutverk rapparans geðþekka. Það hefur gerst í meiri mæli á undanförnum árum að frægt fólk úr raunheimum birtist í tölvuleikjum. Fótboltamennirnir Lionel Messi, Neymar og Paul Pogba bættust við seríuna í fyrra. Lionel Messi, Paul Pogba And Neymar Available In Call Of Duty Mobile On November 9th With Season 10 World Class: pic.twitter.com/GA0khPcd9d— @Zuby_Tech (@Zuby_Tech) November 7, 2022 Þá hefur mikill fjöldi þekktra einstaklinga birst í hinum gríðarvinsæla Fortnite, þar má nefna Keanu Reeves, Ariana Grande, LeBron James, Will Smith og fleiri til.
Leikjavísir Bandaríkin Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira