Sport

Dagskráin í dag: Bestu mörk kvenna í beinni

Smári Jökull Jónsson skrifar
Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Hugrún Pálsdóttir berjast um boltann.
Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Hugrún Pálsdóttir berjast um boltann. Vísir/Vilhelm

Elleftu umferð Bestu deildar kvenna lauk í gærkvöldi og eru Breiðablik og Valur á toppi deildarinnar. Farið verður yfir öll helstu atvik umferðarinnar í Bestu mörkunum í kvöld.

Stöð 2 Sport

Klukkan 20:00 mætir Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum sínum og fer yfir helstu atvikin í leikjum 11. umferðar Bestu deildar kvenna. Fimm mörk voru skoruð í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika og þá gerðu Stjörnukonur góða ferð til Eyja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×