Í fjórða þætti reynir Pétur við endurgerð hryllingsleiksins Dead Space. Það er honum erfitt á köflum, þar sem alls kyns óvættir réðust á hann.


Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós.
Í fjórða þætti reynir Pétur við endurgerð hryllingsleiksins Dead Space. Það er honum erfitt á köflum, þar sem alls kyns óvættir réðust á hann.