Ísland í átta liða úrslit eftir dramatískan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 16:11 Íslensku strákarnir eru á leið í átta liða úrslit. IHF Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins með dramatískum eins marks sigri gegn Egyptum, 29-28. Leikurinn mikilvægi var í beinni útsendingu á Youtube-rás IHF og er hægt að horfa á leikinn aftur í spilaranum hér fyrir neðan. Íslensku strákarnir höfðu unnið alla fjóra leiki sína til þessa og ljóst var sigur eða jafntefli gegn Egyptalandi í dag myndi skila strákunum efsta sæti milliriðils IV. Þá var einnig ljóst að allt að fjögurra marka tap myndi koma liðinu í átta liða úrslit. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn nokkuð vel og náðu fljótlega forystunni. æIslenska liðið hélt Egyptum í skefjum út fyrri hálfleikinn og leiddi með sex mörkum þegar liðin gengu til búningsherbergja, staðan 19-13. Íslenska liðið virtist svo vera að gera út um leikinn í síðari hálfleik og lengst af leit út fyrir að Egyptar ættu engin svör við leik íslensku strákana. Ísland náði mest tíu marka forskoti í stöðunni 25-15 þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og útlitið gott fyrir íslensku strákana. Þá tók hins vegar hinn alræmdi slæmi kafli við og Egyptar skoruðu hvrt markið á fætur öðru. Egyptar skoruðu ellefu af næstu tólf mörkum leiksins og jöfnuðu metin í 26-26 þegar um þrjár mínútur voru til leiksloka. Enn var jafnt á síðustu andartökum leiksins í stöðunni 28-28. Íslenska liðið fékk þá vítakast þegar um tvær sekúndur voru til leiksloka, Benedikt Gunnar Óskarsson steig á punktinn og tryggði íslenska liðinu dramatískan sigur, 29-28. Ísland endar því í efsta sæti milliriðils IV með fullt hús stiga og er á leið í átta liða úrslit þar sem liðið mætir Portúgal. Tap Egypta þýðir hins vegar að þeir eru úr leik og Serbar fara í átta liða úrslit þar sem Færeyingar verða andstæðingar þeirra. Handbolti Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira
Leikurinn mikilvægi var í beinni útsendingu á Youtube-rás IHF og er hægt að horfa á leikinn aftur í spilaranum hér fyrir neðan. Íslensku strákarnir höfðu unnið alla fjóra leiki sína til þessa og ljóst var sigur eða jafntefli gegn Egyptalandi í dag myndi skila strákunum efsta sæti milliriðils IV. Þá var einnig ljóst að allt að fjögurra marka tap myndi koma liðinu í átta liða úrslit. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn nokkuð vel og náðu fljótlega forystunni. æIslenska liðið hélt Egyptum í skefjum út fyrri hálfleikinn og leiddi með sex mörkum þegar liðin gengu til búningsherbergja, staðan 19-13. Íslenska liðið virtist svo vera að gera út um leikinn í síðari hálfleik og lengst af leit út fyrir að Egyptar ættu engin svör við leik íslensku strákana. Ísland náði mest tíu marka forskoti í stöðunni 25-15 þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og útlitið gott fyrir íslensku strákana. Þá tók hins vegar hinn alræmdi slæmi kafli við og Egyptar skoruðu hvrt markið á fætur öðru. Egyptar skoruðu ellefu af næstu tólf mörkum leiksins og jöfnuðu metin í 26-26 þegar um þrjár mínútur voru til leiksloka. Enn var jafnt á síðustu andartökum leiksins í stöðunni 28-28. Íslenska liðið fékk þá vítakast þegar um tvær sekúndur voru til leiksloka, Benedikt Gunnar Óskarsson steig á punktinn og tryggði íslenska liðinu dramatískan sigur, 29-28. Ísland endar því í efsta sæti milliriðils IV með fullt hús stiga og er á leið í átta liða úrslit þar sem liðið mætir Portúgal. Tap Egypta þýðir hins vegar að þeir eru úr leik og Serbar fara í átta liða úrslit þar sem Færeyingar verða andstæðingar þeirra.
Handbolti Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira