Denver Nuggets getur orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 10:45 Jamal Murray og Aaron Gordon, leikmenn Denver Nuggets, fagna fjórða sigrinum. vísir/getty Á morgun fer fram fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta. Með sigri getur Denver Nuggets orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni. Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira