Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2023 14:31 Erlingur Richardsson ásamt markvörðum ÍBV, Petar Jokanovic og Pavel Miskevich. vísir/vilhelm Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022) Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56