„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 09:00 Sólveig Sigurðardóttir ætlar sér að komast á heimsleikana annað árið í röð. @solasigurdardottir Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. Sólveig flutti heim til Íslands fyrir þetta CrossFit tímabil og nýtur þess að fá að æfa með reynsluboltanum Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig og Anníe voru báðar með á heimsleikunum í fyrra en Sólveig náði þar næstbestum árangri íslenskra kvenna og Anníe varð í fjórða sæti í liðakeppninni. Sólveig hefur byggt ofan á þennan árangur með góðri frammistöðu í undankeppni heimsleikanna á þessu tímabili og Anníe hefur enn á ný sýnt af hverju hún er mjög ofarlega á listanum yfir bestu CrossFit konur sögunnar. Að þessu sinni ætla þær sér báðar inn á heimsleikana í einstaklingskeppninni og samkeppnin verður hörð um lausu sæti á undanúrslitamótinu. Sólveig lætur mjög vel af því að æfa með Anníe í aðdraganda mótsins. Hún setti inn myndband af þeim að keyra hvora áfram á einni af æfingunum í CrossFit Reykjavík. Þar var vel tekið á því eins og jafnan þegar alvöru íþróttakonur koma saman. „Þakkarpóstur. Þessi stelpa setur pressu á mig að vera betri á hverjum degi. Ég er heppin að fá að læra af þeirri bestu,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Sjá meira
Sólveig flutti heim til Íslands fyrir þetta CrossFit tímabil og nýtur þess að fá að æfa með reynsluboltanum Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig og Anníe voru báðar með á heimsleikunum í fyrra en Sólveig náði þar næstbestum árangri íslenskra kvenna og Anníe varð í fjórða sæti í liðakeppninni. Sólveig hefur byggt ofan á þennan árangur með góðri frammistöðu í undankeppni heimsleikanna á þessu tímabili og Anníe hefur enn á ný sýnt af hverju hún er mjög ofarlega á listanum yfir bestu CrossFit konur sögunnar. Að þessu sinni ætla þær sér báðar inn á heimsleikana í einstaklingskeppninni og samkeppnin verður hörð um lausu sæti á undanúrslitamótinu. Sólveig lætur mjög vel af því að æfa með Anníe í aðdraganda mótsins. Hún setti inn myndband af þeim að keyra hvora áfram á einni af æfingunum í CrossFit Reykjavík. Þar var vel tekið á því eins og jafnan þegar alvöru íþróttakonur koma saman. „Þakkarpóstur. Þessi stelpa setur pressu á mig að vera betri á hverjum degi. Ég er heppin að fá að læra af þeirri bestu,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir)
Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Sjá meira