Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:45 Milwaukee Bucks tryggði sér efsta sæti Austurdeildarinnar í nótt. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira