Viggó fær nýjan samning hjá Leipzig þrátt fyrir meiðslin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 22:31 Viggó Kristjánsson skrifaði undir nýjan samning við Leipzig. Getty/Hendrik Schmidt Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið Leipzig. Samingur Viggós gildir til ársins 2027 og var hann tilkynntur fyrir framan fjögur þúsund manns fyrir leik liðsins gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leipzig þurfti hins vegar að sætta sig við tap í leiknum. 2⃣0⃣2⃣7⃣Viggó Kristjánsson hat seinen Vertrag langfristig bis 2027 verlängert! 🖊💪Unser verletzter Isländer verkündete die erfreuliche Nachricht soeben vor über 4.000 Zuschauern unmittelbar vor Anwurf des Heimspiels gegen Gummersbach! 💚🤍💚🤍 pic.twitter.com/GgBr4HYBWF— DHfK Handball (@DHfK_Handball) March 30, 2023 Viggó hefur verið algjör lykilmaður í liði Leipzig í vetur og er fjórði markahæsti leikmaður deildarinnar með 135 mörk fyrir liðið á tímabilinu. Gengi Leipzig á tímabilinu var slæmt framan af, en eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins hefur Leipzig skotist upp töfluna með Viggó fremstan í fylkingu. Liðsmenn Leipzig þurfa þó að klára tímabilið án Viggós sem meiddist í síðustu viku og verður ekki með liðinu út tímabilið. Þýski handboltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Samingur Viggós gildir til ársins 2027 og var hann tilkynntur fyrir framan fjögur þúsund manns fyrir leik liðsins gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leipzig þurfti hins vegar að sætta sig við tap í leiknum. 2⃣0⃣2⃣7⃣Viggó Kristjánsson hat seinen Vertrag langfristig bis 2027 verlängert! 🖊💪Unser verletzter Isländer verkündete die erfreuliche Nachricht soeben vor über 4.000 Zuschauern unmittelbar vor Anwurf des Heimspiels gegen Gummersbach! 💚🤍💚🤍 pic.twitter.com/GgBr4HYBWF— DHfK Handball (@DHfK_Handball) March 30, 2023 Viggó hefur verið algjör lykilmaður í liði Leipzig í vetur og er fjórði markahæsti leikmaður deildarinnar með 135 mörk fyrir liðið á tímabilinu. Gengi Leipzig á tímabilinu var slæmt framan af, en eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins hefur Leipzig skotist upp töfluna með Viggó fremstan í fylkingu. Liðsmenn Leipzig þurfa þó að klára tímabilið án Viggós sem meiddist í síðustu viku og verður ekki með liðinu út tímabilið.
Þýski handboltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira