Leikjavísir

Pub Quiz og FM með Stjórunum

Samúel Karl Ólason skrifar
Stjórinn Live FB

Stjórarnir Hjálmar Örn og Óli Jóels verða í beinni útsendingu frá Arena Gaming í kvöld, þar sem þeir ætla að halda Pub Quiz um fótbolta og spila einvígi í Football Manager.

Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld. Fylgjast má með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-síðu GameTíví eða í spilaranum hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×