Hefur ríkið nú þegar lögleitt lágmark tekna? Óskar Guðmundsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lífeyrissjóðir Tekjur Mest lesið Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja.
Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar