Hefur ríkið nú þegar lögleitt lágmark tekna? Óskar Guðmundsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lífeyrissjóðir Tekjur Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun