Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 14:31 Valskonur unnu bikarinn í fyrra. Hér lyfta fyrirliðarnir Hildur Björnsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir bikarnum. Vísir/Hulda Margrét Undanúrslit Powerade-bikar kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þetta verða fyrstu bikarúrslitin í Höllinni eftir kórónuveirufaraldurinn. Fyrri leikur kvöldsins er leikur Hauka og Vals sem hefst klukkan 18.00. Seinni leikurinn er síðan á milli ÍBV og Selfoss og hefst hann klukkan 20.15. ÍBV og Valur eru sigurstranglegri í þessum leikjum enda tvö langefstu lið Olís deildarinnar. Eyjakonur mæta Selfossi í Suðurlandsslag en ÍBV liðið hefur unnið sextán leiki í röð í deild (14) og bikar (2) eða alla leiki sína frá og með 20. október. Selfosskonur eru sex sætum neðar í töflunni og ÍBV vann síðasta leik liðanna með 21 marki, 40-21, en hann fór fram á Selfossi í janúar. ÍBV hefur ekki komist í bikarúrslitaleikinn í ellefu ár (síðast 2012) og varð síðast bikarmeistari árið 2004 (35-32 sigur á Haukum). Selfosskonur hafa aldrei komist í bikarsúrslitaleik en síðast átti félag lið í úrslitaleiknum árið 1993 þegar karlarnir komust þangað í fyrsta og eina skiptið. Fyrri leikur kvöldsins er á milli frændliðanna Vals og Hauka. Valskonur hafa náð í tuttugu fleiri stig í deildinni í vetur og eru fjórum sætum ofar. Valsliðið hefur unnið alla þrjá innbyrðis leiki liðanna í deildinni á þessari leiktíð en þann síðasta í febrúar þó aðeins með einu marki, 27-26. Í raun hefur munurinn alltaf minnkað með hverjum leik. Valur vann fyrsta leikinn með fimmtán mörkum í september (37-22), þá með átta mörkum (34-26) í nóvemberlok og loks með einu marki á heimavelli (27-26) fyrir rúmum mánuði. Valskonur eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa unnið hann alls átta sinnum þar af tvisvar á síðustu fjórum árum. Haukakonur komust síðast í bikarúrslitaleikinn árið 2018 og unnu bikarinn síðast árið 2007 þá í fjórða skiptið. Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin þar sem má meðal annars finna viðtal við fyrirliðann Sunnu Jónsdóttur, markvörðinn Mörtu Wawrzynkowsku og Vigdísi Sigurðardóttur sem er fyrrum tvöfaldur bikarmeistari með ÍBV. Það er hægt að nálgast hana hér. Haukar hituðu líka upp fyrir bikarúrslitin á Youtube síðu sinni en þáttinn má finna hér fyrir neðan. Powerade-bikarinn Valur Haukar ÍBV UMF Selfoss Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Fyrri leikur kvöldsins er leikur Hauka og Vals sem hefst klukkan 18.00. Seinni leikurinn er síðan á milli ÍBV og Selfoss og hefst hann klukkan 20.15. ÍBV og Valur eru sigurstranglegri í þessum leikjum enda tvö langefstu lið Olís deildarinnar. Eyjakonur mæta Selfossi í Suðurlandsslag en ÍBV liðið hefur unnið sextán leiki í röð í deild (14) og bikar (2) eða alla leiki sína frá og með 20. október. Selfosskonur eru sex sætum neðar í töflunni og ÍBV vann síðasta leik liðanna með 21 marki, 40-21, en hann fór fram á Selfossi í janúar. ÍBV hefur ekki komist í bikarúrslitaleikinn í ellefu ár (síðast 2012) og varð síðast bikarmeistari árið 2004 (35-32 sigur á Haukum). Selfosskonur hafa aldrei komist í bikarsúrslitaleik en síðast átti félag lið í úrslitaleiknum árið 1993 þegar karlarnir komust þangað í fyrsta og eina skiptið. Fyrri leikur kvöldsins er á milli frændliðanna Vals og Hauka. Valskonur hafa náð í tuttugu fleiri stig í deildinni í vetur og eru fjórum sætum ofar. Valsliðið hefur unnið alla þrjá innbyrðis leiki liðanna í deildinni á þessari leiktíð en þann síðasta í febrúar þó aðeins með einu marki, 27-26. Í raun hefur munurinn alltaf minnkað með hverjum leik. Valur vann fyrsta leikinn með fimmtán mörkum í september (37-22), þá með átta mörkum (34-26) í nóvemberlok og loks með einu marki á heimavelli (27-26) fyrir rúmum mánuði. Valskonur eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa unnið hann alls átta sinnum þar af tvisvar á síðustu fjórum árum. Haukakonur komust síðast í bikarúrslitaleikinn árið 2018 og unnu bikarinn síðast árið 2007 þá í fjórða skiptið. Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin þar sem má meðal annars finna viðtal við fyrirliðann Sunnu Jónsdóttur, markvörðinn Mörtu Wawrzynkowsku og Vigdísi Sigurðardóttur sem er fyrrum tvöfaldur bikarmeistari með ÍBV. Það er hægt að nálgast hana hér. Haukar hituðu líka upp fyrir bikarúrslitin á Youtube síðu sinni en þáttinn má finna hér fyrir neðan.
Powerade-bikarinn Valur Haukar ÍBV UMF Selfoss Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti