„Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2023 07:00 Tekst þessum tveimur að enda í efstu sex sætunum í Vesturdeildinni? Ron Jenkins/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, leggur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að taka afstöðu til og svo að rökstyðja. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Ja Morant mun vinna til MVP-verðlauna á sínum ferli Sigurður Orri svaraði þessu snögglega: „Nei, það eru bara of góðir gaurar í deildinni.“ Í kjölfarið var byssufíaskóið sem Morant stendur í rætt betur en sérfræðingarnir voru sammála um að það muni skemma fyrir Morant í framtíðinni. Dallas Mavericks endar í topp 6 og fer beint í úrslitakeppnina „Það gæti orðið svolítið basl,“ sagði Hörður Unnsteinsson en Dallas á nokkuð erfiða leiki eftir það sem eftir lifir deildarkeppni. „Eru komnir leik á eftir Minnesota Timberwolves og það eru lið í kringum þá sem eru að fara vinna fleiri leiki. Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá,“ bætti Hörður við en Dallas komst alla leið í úrslit Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Að lokum fóru menn í sögubækurnar. Var velt fyrir sér hvort Kobe Bryant er topp 10 leikmaður allra tíma og hvort Zion Williamson er Shareef Abdur-Rahim 21. aldarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá Körfubolti NBA Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, leggur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að taka afstöðu til og svo að rökstyðja. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Ja Morant mun vinna til MVP-verðlauna á sínum ferli Sigurður Orri svaraði þessu snögglega: „Nei, það eru bara of góðir gaurar í deildinni.“ Í kjölfarið var byssufíaskóið sem Morant stendur í rætt betur en sérfræðingarnir voru sammála um að það muni skemma fyrir Morant í framtíðinni. Dallas Mavericks endar í topp 6 og fer beint í úrslitakeppnina „Það gæti orðið svolítið basl,“ sagði Hörður Unnsteinsson en Dallas á nokkuð erfiða leiki eftir það sem eftir lifir deildarkeppni. „Eru komnir leik á eftir Minnesota Timberwolves og það eru lið í kringum þá sem eru að fara vinna fleiri leiki. Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá,“ bætti Hörður við en Dallas komst alla leið í úrslit Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Að lokum fóru menn í sögubækurnar. Var velt fyrir sér hvort Kobe Bryant er topp 10 leikmaður allra tíma og hvort Zion Williamson er Shareef Abdur-Rahim 21. aldarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá
Körfubolti NBA Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira