Ásgeir Örn: Allir lélegir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 2. mars 2023 21:42 Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur við sína menn í kvöld. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til um tíu mínútur voru eftir af leiknum en þá var Fram tveimur mörkum yfir og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, tók leikhlé. Eftir það leikhlé urðu Haukar einfaldlega gjaldþrota í allri sinni nálgun á leikinn. Framarar gjörsamlega keyrðu yfir þá og náðu mest sex marka forystu. Aðspurður hvað hafi einfaldlega gerst síðustu mínútur leiksins hafði Ásgeir Örn þetta að segja. „Frábær spurning, ég bara veit það ekki. Leikur okkar bara algjörlega hrynur, bara alls staðar á vellinum hvort sem það er vörn eða sókn. Við hendum bara boltanum til þeirra og við bara gefum þeim þetta.“ Lykilmenn í Hauka liðinu eins og leikstjórnendurnir Tjörvi Þorgeirsson og Andri Már Rúnarsson gjörsamlega koðnuðu niður á þessum kafla. Ásgeiri Erni fannst þó allt liðið í raun klikka. „Mér fannst bara allir klikka í þessum leik, bara allir lélegir.“ Næsti leikur Hauka er einmitt gegn Fram í undanúrslitum Powerade-bikarsins þann 16. mars. Ásgeir Örn gerir kröfu á að leikmenn sínir geri betur í þeim mikilvæga leik. „Ég ætla bara rétt að vona að mínir menn ætli ekki að sína svona frammistöðu eftir tvær vikur, það er alveg ljóst,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2. mars 2023 21:08 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til um tíu mínútur voru eftir af leiknum en þá var Fram tveimur mörkum yfir og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, tók leikhlé. Eftir það leikhlé urðu Haukar einfaldlega gjaldþrota í allri sinni nálgun á leikinn. Framarar gjörsamlega keyrðu yfir þá og náðu mest sex marka forystu. Aðspurður hvað hafi einfaldlega gerst síðustu mínútur leiksins hafði Ásgeir Örn þetta að segja. „Frábær spurning, ég bara veit það ekki. Leikur okkar bara algjörlega hrynur, bara alls staðar á vellinum hvort sem það er vörn eða sókn. Við hendum bara boltanum til þeirra og við bara gefum þeim þetta.“ Lykilmenn í Hauka liðinu eins og leikstjórnendurnir Tjörvi Þorgeirsson og Andri Már Rúnarsson gjörsamlega koðnuðu niður á þessum kafla. Ásgeiri Erni fannst þó allt liðið í raun klikka. „Mér fannst bara allir klikka í þessum leik, bara allir lélegir.“ Næsti leikur Hauka er einmitt gegn Fram í undanúrslitum Powerade-bikarsins þann 16. mars. Ásgeir Örn gerir kröfu á að leikmenn sínir geri betur í þeim mikilvæga leik. „Ég ætla bara rétt að vona að mínir menn ætli ekki að sína svona frammistöðu eftir tvær vikur, það er alveg ljóst,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2. mars 2023 21:08 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Leik lokið: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2. mars 2023 21:08