Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2023 16:31 Kevin Durant hefur verið kynntur til leiks hjá Phoenix Suns en þó ekki spilað fyrir liðið vegna meiðsla. Getty Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. Durant fór yfir til Phoenix fyrr í þessu mánuði en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið vegna meiðsla. Phoenix er í 5. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 28 töp, en að mati sérfræðinganna í Lögmálum leiksins er liðið núna orðið líklegast til afreka í vor, af liðunum í vesturdeildinni. „Það er auðvelt að búa til mismunandi „line-up“ þarna vegna þess að Kevin Durant og Devin Booker þurfa ekkert rosalega mikla hjálp til að skora, og fáir eru betri til að finna mennina en Chris Paul. Og eins og við töluðum um Kyrie Irving og Luka Doncic [hjá Dallas Mavericks], sem standa, dripla og fara, þá eru Durant og Booker báðir leikmenn sem bara grípa og fara. Þeir munu alveg leyfa Chris Paul að dripla boltanum meirihlutann af tímanum. Þannig að allir fá að gera það sem þeir vilja,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Phoenix „Ég heyrði Kevin Durant í viðtali fyrir stjörnuleikinn segja að þeir Chris Paul hefðu oft talað um það hvernig væri að spila saman. Þó að það sé sirka áratugur síðan þá held ég að þeir séu í dauðafæri. Ég held að þetta Phoenix-lið sé klár „favourite“ í vestrinu,“ segir Sigurður. Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira
Durant fór yfir til Phoenix fyrr í þessu mánuði en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið vegna meiðsla. Phoenix er í 5. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 28 töp, en að mati sérfræðinganna í Lögmálum leiksins er liðið núna orðið líklegast til afreka í vor, af liðunum í vesturdeildinni. „Það er auðvelt að búa til mismunandi „line-up“ þarna vegna þess að Kevin Durant og Devin Booker þurfa ekkert rosalega mikla hjálp til að skora, og fáir eru betri til að finna mennina en Chris Paul. Og eins og við töluðum um Kyrie Irving og Luka Doncic [hjá Dallas Mavericks], sem standa, dripla og fara, þá eru Durant og Booker báðir leikmenn sem bara grípa og fara. Þeir munu alveg leyfa Chris Paul að dripla boltanum meirihlutann af tímanum. Þannig að allir fá að gera það sem þeir vilja,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Phoenix „Ég heyrði Kevin Durant í viðtali fyrir stjörnuleikinn segja að þeir Chris Paul hefðu oft talað um það hvernig væri að spila saman. Þó að það sé sirka áratugur síðan þá held ég að þeir séu í dauðafæri. Ég held að þetta Phoenix-lið sé klár „favourite“ í vestrinu,“ segir Sigurður. Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira