„Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 23:01 Valur Orri Valsson á meira inni samkvæmt Sævari Sævarssyni. Vísir/Bára Dröfn Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum