„Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 23:01 Valur Orri Valsson á meira inni samkvæmt Sævari Sævarssyni. Vísir/Bára Dröfn Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira