„Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 23:01 Valur Orri Valsson á meira inni samkvæmt Sævari Sævarssyni. Vísir/Bára Dröfn Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira