Guðmundur og Dagur fengu langbestu kosningu Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2023 16:20 Guðmundur Guðmundsson fékk flest atkvæði í kosningu Vísis en litlu munaði á honum og Degi Sigurðssyni. VÍSIR/VILHELM Alls vilja 35% lesenda Vísis að Guðmundur Guðmundsson verði áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Guðmundur hlaut flest atkvæði í könnun sem alls 10.839 manns tóku þátt í. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi í dag. Guðmundur hlaut flest atkvæði eða 3.789 talsins en fast á hæla honum, með 33% atkvæða, kom Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfara Japans með 3.532 atkvæði. Niðurstöðurnar má sjá neðst í greininni. Dagur Sigurðsson hefur síðustu ár stýrt japanska landsliðinu.EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Guðmundur og Dagur eiga það sameiginlegt að vera samningsbundnir fram á næsta ár, Guðmundur sem þjálfari Íslands og Dagur sem þjálfari Japans, og sagði formaður HSÍ í samtali við Vísi að ekki stæði til að skipta um mann í brúnni, þrátt fyrir að Ísland skyldi enda í 12. sæti HM. Alfreð Gíslason, þjálfari karlalandsliðs Þýskalands, varð í 3. sæti í könnun Vísis með 10% atkvæða og þeir Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs, og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, komu næstir á eftir. Alfreð hefur áður stýrt íslenska landsliðinu, á árunum 2006-2008. Aðeins 337 manns, eða 3% þeirra sem kusu, vildu sjá erlendan þjálfara taka við íslenska landsliðinu. Niðurstöður könnunarinnar má sjá í heild hér að neðan. Niðurstöður könnunar Vísis á meðal lesenda um hver eigi að stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Alls tóku 10.839 manns þátt.Vísir/SARA HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi í dag. Guðmundur hlaut flest atkvæði eða 3.789 talsins en fast á hæla honum, með 33% atkvæða, kom Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfara Japans með 3.532 atkvæði. Niðurstöðurnar má sjá neðst í greininni. Dagur Sigurðsson hefur síðustu ár stýrt japanska landsliðinu.EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Guðmundur og Dagur eiga það sameiginlegt að vera samningsbundnir fram á næsta ár, Guðmundur sem þjálfari Íslands og Dagur sem þjálfari Japans, og sagði formaður HSÍ í samtali við Vísi að ekki stæði til að skipta um mann í brúnni, þrátt fyrir að Ísland skyldi enda í 12. sæti HM. Alfreð Gíslason, þjálfari karlalandsliðs Þýskalands, varð í 3. sæti í könnun Vísis með 10% atkvæða og þeir Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs, og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, komu næstir á eftir. Alfreð hefur áður stýrt íslenska landsliðinu, á árunum 2006-2008. Aðeins 337 manns, eða 3% þeirra sem kusu, vildu sjá erlendan þjálfara taka við íslenska landsliðinu. Niðurstöður könnunarinnar má sjá í heild hér að neðan. Niðurstöður könnunar Vísis á meðal lesenda um hver eigi að stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Alls tóku 10.839 manns þátt.Vísir/SARA
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti