Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra Askur Hrafn Hannesson skrifar 22. janúar 2023 18:30 Katrín Jakobsdóttir, þú ert leiðtogi ríkisstjórnarinnar og heyra mannréttindamál Íslands undir þitt ráðuneyti. Það veldur okkur því gríðarlegum áhyggjum að þú skulir hafa dregið þig til hlés úr baráttunni fyrir mannréttindum sem var áður fyrr hjartans mál fyrir þér. Nú stendur til að samþykkja ómannúðlegt og rasískt útlendingafrumvarp sem er bæði á skjön við stefnu Vinstri grænna sem þú hefur hlutverk formanns hjá og stjórnarsáttmála ríkisstjórnar þinnar. Frumvarpið hirðir lítið sem ekkert um mannréttindi og þær skuldbindingar sem Ísland hefur í þeim málaflokki og hefur ekki tekið almennilegt tillit til álits sérfræðinga í mannréttindum. Það er engu líkara en að ríkisstjórn þín sé þreytt á því að vera með falleinkunn í mannréttindageiranum og sé með frumvarpinu að breyta leikreglunum til þess að fremja mannréttindabrot áfram í skjóli laganna. Við skorum á þig að stöðva þessa lögleiðingu mannréttindabrota undir eins. Aðsent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, þú ert leiðtogi ríkisstjórnarinnar og heyra mannréttindamál Íslands undir þitt ráðuneyti. Það veldur okkur því gríðarlegum áhyggjum að þú skulir hafa dregið þig til hlés úr baráttunni fyrir mannréttindum sem var áður fyrr hjartans mál fyrir þér. Nú stendur til að samþykkja ómannúðlegt og rasískt útlendingafrumvarp sem er bæði á skjön við stefnu Vinstri grænna sem þú hefur hlutverk formanns hjá og stjórnarsáttmála ríkisstjórnar þinnar. Frumvarpið hirðir lítið sem ekkert um mannréttindi og þær skuldbindingar sem Ísland hefur í þeim málaflokki og hefur ekki tekið almennilegt tillit til álits sérfræðinga í mannréttindum. Það er engu líkara en að ríkisstjórn þín sé þreytt á því að vera með falleinkunn í mannréttindageiranum og sé með frumvarpinu að breyta leikreglunum til þess að fremja mannréttindabrot áfram í skjóli laganna. Við skorum á þig að stöðva þessa lögleiðingu mannréttindabrota undir eins. Aðsent
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar