Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni Árni Gísli Magnússon skrifar 13. nóvember 2022 18:28 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður að ná loks í sigur í KA-heimilinu. „Bara mjög ánægður með sigurinn. Frábær fyrri hálfleikur þar sem við spiluðum geggjaða vörn og sóknarleik líka. Við vissum svo sem alltaf að þessir leikir hérna leita oft í þetta, mikil læti og svona, að það kæmi eitthvað áhlaup en við stóðumst það sem betur fer.” FH spilaði frábæra vörn í fyrri hálfleik og voru sjö mörkum yfir í hálfleik en það getur verið fljótt að breytast í KA-heimilinu. „Það er nú ekkert langt síðan að Stjarnan var yfir með sjö hérna í hálfleik þannig að við töluðum bara um það að við þyrftum að halda áfram með okkar og sækja hlutina til okkar og vissum að að kæmi áhlaup en mjög gott að halda haus.” KA minnkaði muninn tvisvar í eitt mark í seinni hluta síðari hálfleiks en FH-ingum tókst þá að bíta aftur frá sér og komast nokkrum mörkum yfir. „Húsið kviknar en bara mjög ánægður að lauma inn nokkrum og þá kaupum við okkur smá forskot sem dugaði.” Einar Bragi Aðalsteinsson var frábær í sóknarleik FH og skorað 7 mörk úr 11 skotum og lét einnig vel til sín taka í vörninni. „Hann var mjög góður í sókn og vörn. Við tókum hann út af, hann var kominn með tvisvar tvær mínútur, var frábær í vörn í fyrri hálfleik en hann var bara góður eins og allt FH liðið.” FH hafði ekki unnið KA í deildarleik fyrir norðan eftir endurkomu þeirra í efstu deild og kom síðasti deildarsigur þeirra fyrir norðan gegn Akureyri Handboltafélagi árið 2015 að undanskildum einum sigurleik við Þór. „Við vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni og gerðum það í dag”, sagði Sigursteinn að lokum. Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13. nóvember 2022 18:40 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður að ná loks í sigur í KA-heimilinu. „Bara mjög ánægður með sigurinn. Frábær fyrri hálfleikur þar sem við spiluðum geggjaða vörn og sóknarleik líka. Við vissum svo sem alltaf að þessir leikir hérna leita oft í þetta, mikil læti og svona, að það kæmi eitthvað áhlaup en við stóðumst það sem betur fer.” FH spilaði frábæra vörn í fyrri hálfleik og voru sjö mörkum yfir í hálfleik en það getur verið fljótt að breytast í KA-heimilinu. „Það er nú ekkert langt síðan að Stjarnan var yfir með sjö hérna í hálfleik þannig að við töluðum bara um það að við þyrftum að halda áfram með okkar og sækja hlutina til okkar og vissum að að kæmi áhlaup en mjög gott að halda haus.” KA minnkaði muninn tvisvar í eitt mark í seinni hluta síðari hálfleiks en FH-ingum tókst þá að bíta aftur frá sér og komast nokkrum mörkum yfir. „Húsið kviknar en bara mjög ánægður að lauma inn nokkrum og þá kaupum við okkur smá forskot sem dugaði.” Einar Bragi Aðalsteinsson var frábær í sóknarleik FH og skorað 7 mörk úr 11 skotum og lét einnig vel til sín taka í vörninni. „Hann var mjög góður í sókn og vörn. Við tókum hann út af, hann var kominn með tvisvar tvær mínútur, var frábær í vörn í fyrri hálfleik en hann var bara góður eins og allt FH liðið.” FH hafði ekki unnið KA í deildarleik fyrir norðan eftir endurkomu þeirra í efstu deild og kom síðasti deildarsigur þeirra fyrir norðan gegn Akureyri Handboltafélagi árið 2015 að undanskildum einum sigurleik við Þór. „Við vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni og gerðum það í dag”, sagði Sigursteinn að lokum.
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13. nóvember 2022 18:40 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Leik lokið: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13. nóvember 2022 18:40