Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:30 Kyrie Irving hefur heldur betur stoltið fyrirsögnunum síðustu daga en þó ekki fyrir spilaðmennsku sína með Brooklyn Nets. Getty/Dustin Satloff NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022 NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022
NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira