Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum: „Þess vegna eru þessi lið neðst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 12:15 Leikmenn Þórs og KR töpuðu boltunum til skiptis. Vísir/Stöð 2 Sport Leikur Þórs Þorlákshafnar og KR var til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem meðal annars var sýnt frá því þegar liðin töpuðu boltanum sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla í þriðja leikhluta. „Við urðum vitni að fyndinni sókn í þriðja leikhlutanum. Hjá báðum liðum í rauninni,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi þáttarins áður en myndbrotið var spilað. „Ég talaði um það að þess vegna eru þessi lið neðst,“ bætti Teitur Örlygsson við áður en við sáum liðin tapa boltanum trekk í trekk. Alls tókst liðunum að tapa boltanum til andstæðingsins sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla, en myndband af þessum skondnu sekúndum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum Þór Þorlákshöfn og KR hafa ekki byrjað tímabilið vel og fyrir leikinn höfðu bæði lið tapað öllum þrem leikjum sínum í upphafi tímabils. KR-ingar höfðu þó betur í þessu uppgjöri stigalausu liðanna síðastliðinn fimmtudag, lokatölur 118-121 eftir framlengdan leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 118-121 | KR-ingar komnir á blað eftir sigur í framlengingu KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn 118-121. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn náðu heimamenn að kreista út framlengingu en KR gerði betur í framlengingunni og vann þriggja stiga sigur 118-121. 28. október 2022 21:50 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
„Við urðum vitni að fyndinni sókn í þriðja leikhlutanum. Hjá báðum liðum í rauninni,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi þáttarins áður en myndbrotið var spilað. „Ég talaði um það að þess vegna eru þessi lið neðst,“ bætti Teitur Örlygsson við áður en við sáum liðin tapa boltanum trekk í trekk. Alls tókst liðunum að tapa boltanum til andstæðingsins sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla, en myndband af þessum skondnu sekúndum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum Þór Þorlákshöfn og KR hafa ekki byrjað tímabilið vel og fyrir leikinn höfðu bæði lið tapað öllum þrem leikjum sínum í upphafi tímabils. KR-ingar höfðu þó betur í þessu uppgjöri stigalausu liðanna síðastliðinn fimmtudag, lokatölur 118-121 eftir framlengdan leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 118-121 | KR-ingar komnir á blað eftir sigur í framlengingu KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn 118-121. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn náðu heimamenn að kreista út framlengingu en KR gerði betur í framlengingunni og vann þriggja stiga sigur 118-121. 28. október 2022 21:50 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 118-121 | KR-ingar komnir á blað eftir sigur í framlengingu KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn 118-121. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn náðu heimamenn að kreista út framlengingu en KR gerði betur í framlengingunni og vann þriggja stiga sigur 118-121. 28. október 2022 21:50