Handbolti

Hópurinn klár fyrir landsleik dagsins

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson eru báðir í hóp dagsins.
Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson eru báðir í hóp dagsins. Vísir/Getty Images

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Eistlandi í öðrum leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í dag og hefst leikurinn 16:10. Verður hann í beinni textalýsingu á Vísi.

Hópur dagsins er eftirfarandi:

Markverðir 

Ágúst Elí Björgvinsson (46 leikir/1 mark) - Ribe Esbjerg, Danmörk

Björgvin Páll Gústavsson (243 leikir/16 mörk) - Valur, Ísland

Aðrir leikmenn

Arnar Freyr Arnarsson (70/80) - Melsungen, Þýskaland

Bjarki Már Elísson (90/279) - Veszprém, Ungverjaland

Daníel Þór Ingason (38/11) - Balingen-Weistetten, Þýskaland

Elliði Snær Viðarsson (22/28) - Gummersbach, Þýskaland

Elvar Ásgeirsson (8/17) - Ribe Esbjerg, Danmörk

Elvar Örn Jónsson (53/138) - Melsungen, Þýskaland

Gísli Þorgeir Kristjánsson (36/74) - Magdeburg, Þýskaland

Hákon Daði Styrmisson (7/24) - Gummersbach, Þýskaland

Janus Daði Smárason (57/83) - Kolstad Håndball, Noregur

Kristján Örn Kristjánsson (20/26) - Pays d’Aix UC, Frakkland

Sigvaldi Björn Guðjónsson (48/119) - Kolstad Håndball, Þýskaland

Teitur Örn Einarsson (30/28) - Flensburg-Handewitt, Þýskaland

Viggó Kristjánsson (32/72) - Leipzig, Þýskaland

Ýmir Örn Gíslason (63/34) - Rhein-Neckar Löwen, Þýskaland




Fleiri fréttir

Sjá meira


×