Dagskráin í dag: Håland í Kaupmannahöfn, Meistaradeildarmörkin og Ljósleiðaradeildin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2022 06:01 Síðast skoraði Manchester City fimm mörk gegn FC Kaupmannahöfn, hvað gerist í kvöld? EPA-EFE/PETER POWELL Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Fjöldi leikja er á dagskrá í Meistaradeild Evrópu sem og Meistaradeildarmörkin að þeim loknum. Þá er Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike:Global Offensive á sínum stað. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki. Dagskráin í dag Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðist með uppnefnum og hótunum að samskiptaráðgjafa „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki.
Dagskráin í dag Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðist með uppnefnum og hótunum að samskiptaráðgjafa „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira